Gafst upp á Centralinu

11 March, 2006 at 11:46 pm (Líf og fjör)

Jamm eins og margir aðrir þá hef ég gefist upp á blog.central.is. Það var alveg ömurlegt að skrifa þar.

En allavega. Nú er ég komin hingað. Held að ég muni kunna vel við mig hér. Þetta er svona ekta fyrir mig og mína skipulagningu. Fínt og snyrtilegt stjórnborð, vel skipulagt og stílhreint.

Kannski einhverjir vilji útskýringu á heiti bloggsins. Skellibjalla er náttúrulega bara ekta fyrir mig, því mér er sagt að ég sé svolítil svoleiðis. Allavega dirfðist maðurinn minn til að kalla mig löggilda skellibjöllu einn daginn gott ef hann lét ekki fyglja með að ég væri líka hávaðaseggur og blaðurskjóða- en það er líka rétt hjá honum!

Skemmtið ykkur vel yfir skrifum mínum.

Skellibjallan.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: