Er að venjast…

13 March, 2006 at 8:45 pm (Líf og fjör)

Já ég er að venjast þessu nýja umhverfi mínu í bloggheiminum. Annars vildi ég bara láta fólk vita að ef það vill sjá mynd af litlu dóttlunni hennar Unu og Krissa líka, þá má fara inn á heimsíðu pjakksins míns og sjá þar myndir af henni í mars 2006 albúminum. Hún er alveg voða voða sæt og breytist með hverjum degi. Mér finnst hún voða blönduð en margir segja að hún sé mjög lík Unu.

Annars er ekkert merkilegt í fréttum. Við bíðum bara og bíðum eftir svari frá shs í sambandi við námskeiðið þarna í vor. Við ferðalangarnir erum hins vegar farin að finna okkur hótel og veitingastaði og bílaleigubíl. Svo erum við líka farin að afla okkur upplýsinga um Baltimore og nágrenni og skoða Outlet og Mall og söfn og sýningar og allt sem að hugurinn girnist svona í útlöndum. Ég bara krossa fingur og vona að við komumst í þessa ferð sem er fyrirhuguð 24. maí….

Chá!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: