Baltimore

14 March, 2006 at 8:41 pm (Líf og fjör)

Ó já, þá er komið að því. Mín bara á leiðinni til Baltimore núna 24. maí. Ferðin var bókouð í dag, hótelið bókað núna seinnipartinn og svo erum við búin að vera að skoða bílaleigubíla. Ferðafélagarnir voru ekkert smá ánægður þegar ég sendi þeim svohljóðandi sms: we´re going to america…. Þau hringdu strax og flugið var bókað med det samme. Svo komu þau hér við í dag og við bókuðum saman hótel og eruma ð velta bílunum fyrir okkur. Það skemmtilegasta við þetta- er að við skötuhjúin eigum fyrir þessu öllu saman, flugi, hóteli og bíl. Jamm og jæ, svona borgar sig að spara mar´

En nú þarf að fara að spara smá svo við getum keypt okkur einhvern gjaldeyrir. Það er ekkert gaman að koma heim í skuld- eða allavega ekki alltof mikilli!

En back to buisness, þarf að fara að læra smá- hef ekki gert það að ráði í háa herrans tíð. Er ekki alveg að nenna því þessa dagana. Held að ég nenni ekki einu sinni að hugsa um það. Ætla kannski að læra smá og skoða svo smá upplýsingar um Baltimore. Bara svona til að fá smjörþefinn af þessu Ameríkuævintýri mínu.

Baltimore um dag og um kvöld. Nice??? 

baltimore dagur.jpg

Over

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: