Raunverulegri hlutir

15 March, 2006 at 8:23 pm (Líf og fjör)

Ætli sé ekki best að koma sér niður á jörðina og fara að taka lífinu með aðeins meiri alvöru. Það þýðir ekkert að eyða dögunum í að skanna netheiminn, að finna nýjar og nýjar búðir og nýja og nýja staði í Baltimore og nágreinni. Ég hef nú alveg nógan tíma í það svona á næstu vikum.

Raunveruleikinn er sá að nú hefst mikil vinnutörn í skólanum. Allt sem að ég á að vera búin að gera- en hef ekki gert, hrannast upp hjá mér. Svo er líka skemmtun framundan. Það er nefnilega árshátíð næstu helgi, nánar tiltekið á laugardaginn.  Þemað er glimmer og glans…. en það er nú eitthvað fyrir mig! Reyndar vantar mig dress- og hvað gera menn í því? Datt í hug að plata Tinnu í að lána mér svarta kjólinn eins og í denn- veit það samt ekki. Hvað segiri þú við því Tinnsla? Ertu eitthvað á leið í bæinn *blikk blikk* Mig langar að setja glimmer á mig alla og vera dansandi glimmer!

En vissuð þið það, að það eru 0.7 mílur í næsta outlet mall frá hótelinu sem að ég verð á í Balti… og það eru 33 mílur í Six Flags of America sem er sko vatna og leiktækjagarðu. Mikið verður nú gaman hjá mér.

Skellibjallan.

Advertisements

5 Comments

 1. Tinna said,

  Hvaða kjólkvikindi er það góða mín? Minnið er að stríða mér… var ég full?

 2. Tinna said,

  Heyrðu, plöggedda fyrir þig elskan 😉 It´s all coming back to me now hehe 😉

 3. skellibjalla said,

  Hey baby, jahá þú vast sko full back then! Það var fyrir tíma meðgönu nr. 2 og brjóstagjafar. VIð enduðum tvær í einhverju rugli það kvöld!!!!
  En sem betur fer þekki ég til RVk- Sel express. Hlakka til að máta kjólinn og sjá hvort ða hann fái inngönu á flottu glimmerárshátíðina!

 4. Helgi Þór said,

  já þetta verður aldeilis góð verslunar- og ” afslöppunarferð” fyrir ykkur hjónin! 😉

 5. skellibjalla said,

  Æi góði minn, þú ert bara öfundsjúkur!

  Annars, sjáumst á laugardaginn- ég treysti á glimmer í hárinu á þér….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: