New York- New York

24 March, 2006 at 11:55 am (Líf og fjör)

Það er aldeilis að það verður flakk á manni í maí. Haldið þið ekki bara að það sé búið að plana dagsferð til NY á meðan á dvöl okkar í USA stendur. Það verður sko gaman að prófa að fara inn í þessa geggjuðu borg. Held líka að dagsferð sé alveg nóg fyrir mig- ég meina mér finnst Köben eins og sér alveg nógu stór!!!

En þetta verður bara gaman. Við ætlum reyndar að skippa Six Flags of America til þess að komast til NY, enda er það mjög vel skipulagt hjá okkur. Við förum seinna með börnin til USA og skellum okkur þá í garðinn. Maður nennir kannski ekki með þau í útsýninsferð í stórborg- eða hvað? En við höldum okkur enn við fyrra plan að fara til Washington D.C. Það verður líka gaman. Mig langar alveg ofboðslega að fara á eitt safn sem er þar, svona Holocost safn. Mér er sagt að það sé mjög flott safn. Svo reyndar langar mig líka á Smithsonian safnið- en það tekur víst næstum því 2 ár að komast í gegnum það! Eða svona næstum því. Svo verður náttúrulega verslað smá.

Já, gelymdi ég að segja ykkur það að það eru návkæmelga 2 mánuðir í að við leggjum af stað. 2 MÁNUÐIR!!!!! Oh my oh my, það er allt of langt þangað til…. best að klára nokkur verkefni, setja upp eldhúsinnréttingu, finna sumarvinnu, taka nokkur próf og gera ýmislegt áður.

Skellibjallan kveður- í bili

Advertisements

2 Comments

  1. Tinna said,

    Oh geðveikt!!! Öfunda þig bara pínku, nei nei samgleðst bara 🙂

  2. Valla said,

    hey kúl blogg!
    miss jú gæs, hefði svoo viljað vera með ykkur á hereford og kokteilar og árshátíð.
    kyss kyss, VallaTralla

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: