Stórundarlegt alveg hreint!

11 April, 2006 at 12:14 am (Líf og fjör)

Í dag fékk ég sent póstkort. Ég varð að sjálfsögðu afsakplega forvitin þegar ég sá glitta í það í póstkassanum mínum. Ég leit á það og sá að það var frá Ameríkunni. Fannst það frekar skrítið, þar sem ég þekki voða fá þar og enginn sem ég þekki var þar í ferðalegi nýverið. Póststimpillinn er frá South Dakota og er stmplaður 29.mars 2006 en kortið er svohljóðandi.

Hádý hádý.
það er búið að vera frábært, þar er sól og blíða í dag svo að við fórum eitthvað um að skoða. Knúsaðu litluna frá mömmu sinni. Love you
Þórahalla.

Allavega, þetta er kortið. Ég þekki enga Þórhöllu og ég veit ekki hvaða litlu er verið a ræða um. Jamm þetta væri nú kannski ekki svona stórskrítið nema hvað að kortið er stílað á “okkur”, allavega er það stílað á Hildi og Eyjólf á Gunnarsbrautinni. Reyndar er núemrið á húinu ekki rétt, við bjuggum jú á númer 32 en kortið er stílað á hús númer 43, en málið við það er að það er ekki til nein Gunnarsbraut 43. Jahá, þetta er bara fyndið og ég tými varla að fara og láta þetta kort af hendi án þess ða komast til botns í þessu. Þetta er bara fyndið- og ekkert annað.

Advertisements

3 Comments

 1. Ragnhildur said,

  hahahahahaha enn fyndið.. fremur spes samt;)

 2. Ásdís said,

  Mjög spes.. pínu kynjað kannski??? Hvað finnst þér, skiptir kynferði máli? Hefði póstkortið ekki komið til þín ef þú værir ekki kona? Er hægt að stuðla að jafnrétti í gengum póstburð eða póstkortalestur? Hvað finnst þér?

  Mér finnst ritgerðin okkar alla vega alveg svakalega leiðinleg….

 3. Ásdís said,

  Póstkortið er OLD!!! Bakkasysters are in

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: