Komin á kunnar slóðir

30 April, 2006 at 7:09 pm (Líf og fjör)

Jæja þá er það hafið- próftímabilið ógurlega. Ég er mætt, galsvösk að venju í Odda, með allt mitt hafurtask. Búin að bjóða fjölskyldunni út að borða- því að ég er svo bissý að ég nennti ekki að eyða þeim litla tíma sem ég hafði yfir pottunum.

En þetta verður stutt tímabil. Ég er búin 8.maí og þá er komin sumar hjá mér. Ég á bara eftir að klára eina ritgerð og taka eitt próf á næstu 8 dögum og voila….allt búið, wham…bamm…búmm.

 Verð nú að viðurkenna að Baltomoreferðin er farin að sækja aðeins á mig. Verð að viðurkenna að ég er svona í huganum farin að spá og spekúlera hvað ég ætla nú að versla og hvernig ég eigi að eyða þessum dögum. Læt það þó ekki eftir mér að fara í leit á netinu. Geri það bara þegar ég er búin með þetta tímabil mitt, þetta próftímabil.

En allavega, vildi bara svona rétt láta heyra í mér. Vil líka minna á kommentakerfið mitt. Það er ekkert leiðinlegra en að blogga og fá engin komment. Líka óskaplega sorglegt fyrir hina sem skoða að sjá að enginn kommenti hjá mér. Þá mætti halda að ég ætti enga vini!!!! Takið það til athugunar.

Kveð að sinni, beint úr Odda.

SB

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: