Mér leiðast próf!

1 May, 2006 at 11:56 am (Líf og fjör)

Er það nokkuð nýlunda? Mér finnst þetta tímabil alveg ofboðslega leiðinlegt.

Jújú, það má alvega finna jákvæðan flöt á þessu en það neikvæða er samt með yfirtökin. Próf gera það að verkum að heimilslífið verður hundleiðinlegt. Það er náttúrulega ekki eðlilegt þegar tæplega 5 ára sonur minn segir "mamma, þarftu endilega alltaf að fara að læra" eða þegar hann segir "ég hata þegar þú ert að læra" og ekki skánar það þegar hann segir "mamma, hvenær hættiru í skólanum". Ég því ekki beint sagt að þetta sé að hafa jákvæð áhrif á sambandið við soninn.

En það sem er einna helst jákvætt við þetta er að maður loksins fattar hvað það er sem að maður átti að læra og að maður setur oftar en ekki hlutina í samhengi. En það er spurning hversu fljótt maður gleymir því.

Smá hugleiðinar á fyrsta degi heimaprófs….

Advertisements

2 Comments

  1. Alex said,

    Hahahaha hann Tryggvi er algert met. Hvernig er ekki haegt ad dyrka tetta krili

  2. Ásdís said,

    hehehe þú gleymir þessu prófi seint 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: