Þriðji prófdagurinn

3 May, 2006 at 10:26 pm (Líf og fjör)

Er ekki gasalega sniðugt hjá mér að láta ykkur vita af stöðunni hjá mér á hverjum degi? Allavega hefur lítið farið fyrir skrifum í dag, þar sem þetta var vinnudagur. Reyndar átti ég alveg ofboðslega erfitt í dag og var að farast í öllum líkamanum. Endað með því að taka 400 mg af Ibúfeni og það gerði bara ill verra, varð bara óglatt og alles. Svo þegar ég var búin að lesa fyrir pjakkinn minn í kvöld, þá steinsofanði ég með honum í smá tíma. Er þó öll að skríða saman og ætla aðeins að kíkja á ritgerðina, þó svo að Prison Break þátturinn frá því í gær bíði eftir mér!

En allavega- þriðji í prófi gegnur bara fínt. Ég fór líka smá til Oddu í dag. Við svona aðeins ræddum USA ferðina og hlakkar ekkert smá til að fara að halda skipulagsfund. Kannski við grillum bara og eitthvað svoleiðis. Allt þegar ég er búin í prófum.

Skellibjallan

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: