Sjötti í prófi

6 May, 2006 at 9:39 pm (Líf og fjör)

Jæja, lífið er ekki eins ömurlegt í dag og í gær. Það er búið að ganga alvega ágætlega. Ég er samt ekkert búin að gera í prófinu sjálfu í dag- er hinsvegar búin að vinna í verkefninu. Er komin með heimildir og þannig, en þarf að fara að vinna úr þeim, greina og ræða um þær. Það er frekar eriftt- sérstaklega þegar maður veit ekki alvega hvað maður á að vera að gera.

Annars er staðan hér í Odda alveg ágæt. Það vantar samt alvega skemmtilegt fólk hér- bara einhverjir illar hér allt í kringum mig. Nema Ásdís- hún er hérna einhvers staðar líka. Hún fellur ekki undir þennan flokk.

Veðrið er búið að vera frábært í dag, en ég hef nú samt fengið að finna lítið fyrir því. Sé það bara út um gluggann. Pjakkurinn var með Helga frænda sínum í dag og svo komu þeir hingað til mín og við pjakkalakki fórum heim að elda. Buðum svo Ásdísi í mat. Við þurftum að fá hollan mat til að vega upp á móti öllu namminu sem að var keypt í dag.

Annars ætla ég að óska móður minni til hamingju með daginn. Kellan bara orðin fimmtug og nýtur lífisins í botn á skemmtiferðaskipi as we speak! Til lukku með daginn mammsla.

Over and out- í bili

Skellibjallan

Advertisements

1 Comment

  1. Alex said,

    Til hamingju med mommu tina. Eg vaeri svo til i ad vera i skemmtiferd nuna. Eiginlega bara til i allt annad en ad sitja her og gera tessi leidinda verkefni. 😦

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: