Áttundi dagur prófs og sá síðasti

8 May, 2006 at 11:53 am (Líf og fjör)

Loksins er þessi dagur runninn upp. Bjartur og fagur. Gat ekki fengið betra veður þennan síðasta prófdag minn. Mér tókst að klára allt sem klára þurfti í gær og eyddi svo morgninum í að lesa yfir enn eina ferðina. Var svo að setjast fyrir framan tölvuna aftur eftir að hafa farið niur í tölvustofu til að prenta út. Ég er semsagt búin að skil alíka og ég er himinlifandi núna.

Ég er semsagt komin í sumarfrí núna….þar til á morgun en þá fer ég að vinna. Veit svo ekki alvega hvernig ég mun vinna þar til að ég fer út en frá og með 1. júní er ég komin í 100% starf- úffúffúffpúff… en ég hlít að geta það þetta sumar eins og önnur!

Nú taka bara við heimilistörf- enda veitir ekki af, því hýbýli mín eru í rúst eftir prófatíð. Svo þarf að fara að plana USA ferðina og gera allt klárt. Illarnir á Flugleiðum svara mér ekkert aftur og hef ég misst mikið álit á því companyi! En svona virkar einokunin og ekkert múður með það. Legg til að Iceland Express fari að flúgja þanað eða jafnvel Britis Airways- þá yrði sko stuð á markaðnum.

En jæja, ætla að fá mér smá kaffi með Ásdísi á Hressó á eftir áður en ég fer í jarðaför seinna í dag.

Skellibjallan í sumarskapi kveður að sinni

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: