Sagan af sveitadurgunum…

28 May, 2006 at 4:46 am (Líf og fjör)

Eg var vist buin ad lofa sogunni um raunir okkar her i Amerikunni. En fyrst tharf ad segja fra thvi ad vid fengum alvega glatad GPS- taeki og komumst 2 metra afturabak fyrir hvern metra fram a vid- or so to speak!

En allavega, her a fyrsta deginum okkar tha var akvedid ad skella ser i outlet mall. Eftirvaentingin leyndi ser ekki og vid vorum alvega gasalega spennt! Svo bara ekyrum vid og reynum ad fylgja fyrirmaelum asnataekisins…. sem endadi nu thannig ad vid tokum vitlaust EXIT. Og hvad haldid thid. ad sjalfsogdu lentum vid a einum versta stad sem haegt er ad lenda i henni Ameriku. Vid lentum i Cheekpointi hja NSA. Sem er National American Security. Gaeslukonan var svona frekar ekki hress med thessa fer okkar og sagdi okkur ad fara inn fyrir og thar myndi oryggisvordur taka a moti okkur. Thad sem sagt endadi med 4 loggubilum, yfirheyrslu, tekki a skilrikum og leit i bilnum med sprengjuhundi. Thetta tok rumlega 40 min og thad sem thad var nu helgid ad okkur svona inn a milli. Vid Odda fengum badar hraedlushlaturskast og tokum panickast. Best ar tho thegar l0ggan taladi vid Joa, sem var vid styrid og hann sagdi this is probable the worst exit I've could have taken. Og loggan leit a hann og borsti ut i annad og svaradi, je pretty much!

En sem betur fer komumst vid nu heil ut ur thessu- en thad var samt hringdt til stjornvalda ut af okkur og allskonar eydublod fyllt ut um okkur. Vid vonum bara ad Kaninn hafi humor fyrir ramvilltum Islendingum.

Annars er allt gott ad fretta af okkur. Vedrid er geggjad og vi erum buin ad keyra um allt. Kitkum Til D.C. i dag og thad var frabaert. Fullt af folki og nog um ad vera. Vid nadum reyndar bara ad fara i eitt Smithsoninasafnid thvi thad lokadi svo snemma. Svo forum vid a Krabbastad ad broda i kv-ld og tokum leigubil heim og thad var sko skemmtilegasta bilferd sem eg hef farid i. Svort kella var leigubilstjorinn og hun var svona eins og ekta bilstjorar i biomyndum eru. Keyrdi a milljon og hropadi ut um gluggan og hlo hrossahlatri… Gaman ad thvi

Laet kannski heyra i mer aftur adur en eg kem heim- annars er erfitt ad komast i tolvu, hun er mjog vinsael her a hotelinu.

Bless i bil

Skellibjallan i Amerikunni

Advertisements

5 Comments

 1. HArpa said,

  úfffffffffffffff ekki hefur þetta nú verið spennó meðan á þ´vi stóð….en kanski “gaman” í minningunni seinna hehe

  skemmtu þér vel 🙂

 2. Alex said,

  Hahahaha, oh amerikan er svo spes og folkid sem byr tar enn meira spes. Skemmtid ykkur vel og ekki koma ykkur i frekara klandur vid yfirvold

 3. Ásdís said,

  hahahaha hlakka til að hlægja með þér þegar þú kemur heim 🙂

 4. RAGNHILDUR SYS said,

  BLOGGAÐU

 5. Skellibjallan said,

  Halló halló, vildi bara láta vita að ég get ekki bloggað þar sem að tölvufjandinn er enn í viðgerð. Vona að hún komi sem fyrst til baka því ég er að verða geðveik á því að vera netlaus….annars er bara allt gott að frétta og við heyrumst svo vonandi bráðlega

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: