Ísland here I come

25 July, 2006 at 1:10 am (Líf og fjör)

Jæja, þá er ég að fara að leggja í hann á morgun. Búin að gera næstum allt. Verslaði í dag og búin að búa til túnfisksalat, búin að setja kjöt í mareneringu, búin að fara með dót út í bíl, búin að pakka niður, búin að búa til skemmtitösku fyrir pjakkmund í bílinn, búin að fylla ipodinn af allskonar lögum og ævintýrum, búin að setja olíu á bílinn.

Ég á bara eftir að setja í kæliboxið, tengja það, bera töskur út í bíl og festa íbúðina mína aftan í jeppann og keyra svo af stað. Þetta verður bara stuð. Ég ætla fyrst í Sunndal, hitti Oddu þar og við verðum tvær með krakkagríslingana þar eina nótt. Kallarnir okkar koma svo seinnipartinn daginn eftir.

Hver veit svo hvert ferðinni er heitið. Það eru nokkrir staðir sem við ætlum pottþétt að skoða en svo ferð áætlunin  einna helst eftir veðrinu- eins og alltaf hér á Íslandi. En þið gerið verið viss um að ég mun örugglega fara langleiðina hringinn í kringum litla landið Ísland.

Adios

Skellibjalla í sumarfrí

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: