Komin heim!

17 August, 2006 at 1:15 am (Líf og fjör)

Jæja þá er ég komin heim. Það var fínt að komasta í frí. Ef einhver vill nánari útlistun á ferðalaginu þá getur sá kíkt á síðuna hjá pjakkmundi- nenni ómögulega að skrifa allt hér.

Annars hlakka ég voða mikið til að byrja í skólanum. Hlutir hjá mér hafa breyst smá og því verður maður bara að aðlaga sig nýjum aðsæðum. Það er víst ekki á allt kosið!

En ég er í veikindafríi þessa viku í vinnunni. Býst við að fara eftir helgi aftur í vinnu. Þá er nú ekki mikið eftir áður en skólinn byrjar. Ég veit ekki alvega hvernig veturinn verður, tíminn verður bara að leiða það allt saman í ljós.

Hafið það sem allra best

Skellibjallan

Advertisements

3 Comments

  1. Dollý said,

    you know where i am if you need me.

  2. Inga babe said,

    hvað helduru er komin með bloggsíðu;)

  3. Tinnhildur said,

    Hæ beib – ætlaði að ná þér áðan á msn en misstafðér. Átt þú ekki svartan jakka sem þú gleymdir einhverntímann í bílnum hjá mér? Kannski eftir gæsunina hennar Ingu eða eitthvað? Mig minnir allavega að það hafir verið þú, er ennþá með þennan jakka. Let me know – you know 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: