Námsráðgjafanámið…

8 September, 2006 at 11:10 pm (Líf og fjör)

leggst betur og betur í mig. Í fyrsta tímanum svitnaði ég bara í lófunum en nú er þetta bara orðið skemmtilegt. Ég hlakka bara til og þá er nú mikið sagt. Ég held að þetta eigi nú bara alvega ágætlega vel við mig og mest af öllu hlakka ég til að útskrifast. Ég er reyndar að taka 20 einingar núna á þessari önn. Ég ætla nefnilega að ná að útskrifast með tvær diplómur næsta sumar. Ég átti bara eitt námskeið- sem er þó 5 einingar eftir í Fötlunarfræðinni til að ná að ljúka þeirri diplómu.

Ég á að byrja í starfþjálfun núna bráðum. Ég fékk úthlutað á svæðismiðlun í 1. þrepi. Það verður ótrúlega forvitnilegt að prófa það. Eftir áramót fer ég svo í skólana. Mig langar mikið að prófa bæði grunn og framhaldskóla. Hef ekki mikinn áhuga á háskólunum. Þetta verður bara stuð!

En út í annað. Mig langar svo til útlanda. Getur það verið? spyrjið þið örugglega. En já, ég verð að viðurkenna að ég er svolítið veik fyrir þeirri hugmynd og sérstaklega að fara til USA aftur. Mér finnst svo gaman að fara þangað- get bara ekki að því gert. En jæja, ég vona að einhver nenni að lesa þetta. Virðist sem enginn geri það…. þið vitið að það er kommentakerfi hér…….

Advertisements

4 Comments

 1. Harpa said,

  Frábært að heyra að það er svona gaman í skólanum……..ohhh nú sakna ég skólans smá….hihi

  sjáumst á mán.

 2. Alex said,

  Les allar faerslurnar tinar, alltaf med miklum ahuga, en hmm ekki svo dugleg vid ad kommentera. Tarf ad laga tad. Tad er buid ad vera svo mikid ad gera hja mer ad eg er eins og hauslaus kjuklingur flesta dagana. En tetta er ad vera buid. Kem heim 20 sept og svo eftir tad aetla eg sko ad draga tig i LANGA kaffihusaferd, svo taktu fra dag 🙂

 3. Ragnhildur sys said,

  Ég skal koma með þér til USA 🙂 hehe

 4. lilbro said,

  á að fara í enn eina verslunar/afslöppunarferð til USA 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: