Mr. H

30 September, 2006 at 1:09 am (Líf og fjör)

Vá…. ég tók mér smá pásu og ákvað að horfa á ógeðið mr. H. En herra há er rauðhærða ógeðið Horatio Caine í CSI:Maimi. Díjsús bobby hvað ég er ekki að meika manninn. Hann er svo illalegur og leiðinlegur og leikarinn ofleikur þetta svoooo mikið. Reyndar er vinkona hans hún Alexx líka í overdúinu. Jeminn eini! En ég horfi samt. Getum sagt að Delko og Wolf reddi málunum. Reyndar fer hún ljóshærða byssugella líka í mínar fínustu, en ég horfi samt. Ég vil bara fá 100 x fleiri CSI með Grissom & co. Það eru sko karakterar að mínu skapi.

Over….

Advertisements

2 Comments

  1. alex said,

    hey önnur hér húkt á þessum þáttum. By the way ef vantar þá á ég alla þætti sem hafa komið fram til dagsins í dag, að sjálfsögðu. Og þá er ég að meina af CSI Las Vegas, Miami og New York. Hmmm fæ bara ekki nóg af þessu rugli. 🙂

  2. Sigurrós said,

    Já, maður gæti beðið um meira af öðrum C.S.I þáttum en þennan með Crane *hrollur*

    Dýrka samt svona sakamála/réttarmeinafræði þætti… aldrei of mikið af þeim 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: