Stella í orlofi

5 October, 2006 at 10:53 am (Líf og fjör)

Jamm og já, nú ætla ég að leika hana Stellu mína og skella mér í orlof. Reyndar ekki í sumarbústað í þetta sinn heldur alla leið til hennar Ameríku. Nú er það Boston sem fær að kenna á því….

Næstum allt tilbúið- á bara eftir að vekja kallinn og pakka niður og koma sé út á völl. Stoppum reyndar fyrst í kaffi hjá ömmu og afa- eins og alltaf þegar maður fer til útlanda.

Bið ykkur bara vel að lifa- vona að ég komist í tölvu þarna úti og geti sagt frá örlögum og ævintýrum mínum þarna í hinu stóra landi. Vona samt að það verði ekki eins hádramatískt og síðast þegar við lentum í yfirheyrslum og þefvísnum K-9 hundi!

Jæja lokaútkall heyrist brátt.

Skellibjallan mun þá líka hrópa húrra!

Advertisements

3 Comments

 1. HArpa said,

  góða ferð og góða skemmtun 🙂 hlakka til að heyra ferðasöguna 😉 😛

 2. Tinna said,

  Góða skemmtun elskan – gerðu nú engan skandal skilru 😉 Berðu Eyjólfi frænda mínum kveðju mína hehe 😉

  Kv Tinna

 3. Sigurrós said,

  Góða ferð og skemmtu þér frábærlega vel! 🙂

  Kv
  Sigurrós

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: