Húrra fyrir Iceland Express

19 October, 2006 at 9:10 pm (Líf og fjör)

Mikið varð ég ánægð þegar ég rak augun í eina frétt í Mogganum í dag. Iceland Express ætlar að fara að flúgja til Boston og New York. Mikið var, enda löngu kominn tími til segi ég nú bara. Er búin að bíða eftir samkeppni í Ameríkuflugið lengi- samkeppnin leiðir að sjálfsögðu af sér lægra verð fyrir mig! Jamm nú get ég opniberlega tilkynnt það að ég er Ameríkufan og verð það allavega eitthvað lengur. Nú get ég loksins fengið almenninlega útrás fyrir þessu æði mínu án þess að borga milljón og fimmtíuþúsund í hvert sinn.

Já, í sömu frétt- eða það sem var nú aðalfréttin, var sagt að sömu aðilar ætluðu að fara að fljúga innanlands líka, Akureryi og Egilstaðir. Hipp hipp hurrei, fyrir því líka. Fannst nú samt bjánlegt kommentið sem FI settti fram. “Við erum ekki með einokiun, við erum í bullandi samkeppni við einkabílnni” Kom on sko, hvernig er hægt að líkja flugi og keryslu saman….. Stupid people!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: