Menningarferð

25 October, 2006 at 4:59 pm (Líf og fjör)

Hér á eftir verður sagt frá menningarferð sem farin var laugardagskvöld- og nótt síðustu helgi. Ég vil beina athygli fólks að því að börnum og gamalmennum er ráðlagt að halda fyrir augun!

The three amigos gengu hálfan Laugarveginn í leit að ætistað. Að lokum var tekið á móti okkur á Caruso og þar fegnum við okkur einn drykk. Það var Mohito að hætti útlendinga… Eins og sjá má þá vorum við mjög dannaðar og fínar- eins og sönnum menningarsinnum ber að vera.

oktober-2006-067-small.jpg 

 Að loknu borðhaldi töltu við aðeins ofar og settumst inn á Sólon. Við ákváðum þar að við skyldum fá okkur einn drykk á hverjum stað og það hélt, en þó bara þar til við vorum búnar með svo marga að við mundu ekki hvert við vorum búnar að fara…

oktober-2006-077-small.jpg

Þessi mynd var tekin á nýjum stað  DECO og þessar hér fyrir neðan líka- en við komumst í smá myndavélastuð. Ásdís sýndi okkur Maríu sinn innri mann

oktober-2006-084-small.jpg 

Reyndar ákvað ég þá að sýna hennir hvernig maður á að súpa á svona fínum mjöð

oktober-2006-085-small.jpg

Eftir þetta duttum við inn á þann fína stað Vitkor og urðum skyndilega minnihlutahópur. “Helvítis útlendingar” eins og þeir kölluðu sig sjálfir höfðu mikinn áhuga á okkur- enda ekkert skrítið. Við svona gasalega lekkarar og fínar frúr.

 oktober-2006-114b-small.jpg

Sem að málum okkur bara frammi fyrir öðrum, líka til að sýna þeim að maður þarf að vera fínn þegar maður er menningarviti- ekki dugir að mæta í vinnufötunum…Svo sungum við og dönsuðum alvega í takt við músíkina… hvað annað?

 oktober-2006-110-small.jpg

Og létum fólkið á næsta borði ekki í friði- en í hvert sinn sem tekin var mynd af Maríu kvörtuðu þau undan flassinu. Reyndar tóskust svo sættir með borðunum tveim;)

 oktober-2006-093-small.jpg

Og svo kunnum við líka að skemmta okkur svo svakalega vel og pósa….

oktober-2006-095-small.jpg

En sem sagt… þeir staðir sem heimsóttir voru í þessari ferð sem ekki er búið að tíunda hér eru að auki, Paris, Sólon (3 sinnum), Ölstofan og Hverfis. Því miður eða kannski sem betur fer var búið að loka Oliver þegar við ætluðum að dröslast þar inn.

En já, svo hittir maður líka studnum gamla vini á djamminu. Hér má sjá endurfundi gamalla vina sem ekki hafa sést í 10 ár.

oktober-2006-121-small.jpg

Elsku mennigarvitarnir mínir, takk fyrir frábært kvöld “þá sjaldan sem maður lyftir sér upp!” hohoho

Advertisements

1 Comment

  1. María said,

    Takk fyrir stuðið 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: