Google

16 November, 2006 at 12:36 am (Líf og fjör)

Sjæse! Hafið þið prófað að gúggla ykkur? Ég hef nú nokkrum sinnum gert það en herre gud. Ég prófaði enn og aftur og komast að því að það er mjög auðvelt að hafa uppi á mér. Það eru sko allskonar færslur út um allt internet. Ég prófaði líka að gúggla aðra og ja hérna hér. Ég komst að ýmsu. Þetta er hentugt í sumum tilvikum en alls ekki í öðrum… getur jafnvel verið alvega stórhættulegt. Held að maður ætti svona í alvöru að spá líka bara í hvað maður bloggar um…

En annað! Hefur einhver skoðað síðuna www.timarit.is ? Þetta er snilldar síða. Til dæmis Mogginn frá 1913- 1997 (þó bara komði að 1990 núna) á rafrænuformi. Fann til að mynda brúðkaupstilkyningu ömmu og afa þar frá árinu 1958! Einnig þessa sætu sætu mynd…sem ég get ekki sett hér inn en þið getið séð á þessum link http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=424796&pageSelected=16&lang=0  Stelpan sem að snýra eiginlega baki í myndina er sko engin önnur en ég 18.ágúst 1982. Ég er enn að leita að myndinni sem birtist af mér þegar ég var um 2 ára. Býst við að það hafi verið í örðu blaði en Mogganum fyrst að ég finn það ekki á þessari síðu. En ég mæli með að þið leitið… þetta er voða voða gaman.

Skellibjallan sem er ekki í eins vondu skapi og í morgun þegar henni fannst hún vera í grunnskóla og þegar hún hafði sett færlsuna á bloggið stakk kennarinn í lavöru upp á að það yrði sungið. Finnst ykkur þetta eðlilegt?

Advertisements

1 Comment

  1. Sigurrós said,

    Já, að gúggla sig… það er sagt að komi ekki upp síða um mann, þegar maður gúgglar sig, þá sé maður ekki maður með mönnum… en já.. maður þarf að skoða það vel, hvað maður er að blogga td.

    En með http://www.timarit.is þá vantar inn í þetta Æskuna… var forsíðumynd af mér í den á því blaði og það væri gaman að geta séð hana aftur 😀 Er löööngu búin að týna þessu blaði nefnilega 😀

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: