Þoli ekki…

28 November, 2006 at 9:36 pm (Líf og fjör)

– þegar maður er búinn að vinna og vinna að verkefni og klárar og skilar og á smá kvöld þar sem maður getur slakað á og maður ætlar sér að horfa á uppáhalds þáttinn sinn- en þá er stöð 2 með stæla og ekki möguleiki að greina mannverur á skjánum, hvað þá tal!

– þegar asnar eins og maðurinn sem að skrifaði í Velvakandi í Mogganum í dag (28.nóv) um karlmennsku fær leyfi til þess að tjá sig á svona asnalegan hátt.

– þegar menn eins og asninn sem var minnst hér á að ofan hefur svona brenglaðar hugmyndir um kynin

– þegar ég er svöng, þó svo að ég sé búin að borða

– þegar brauðið sem ég baka er ekki að gera sig!

– þegar mig langar á kaffihús en kallinn er á næturvakt

– margt annað þessa dagana…

Advertisements

3 Comments

 1. valla said,

  hey ég var að heyra að þessir skondnu velvakandapistlar síðustu daga hafi verið nokkurskonar gabb eða djók 🙂

 2. Ylfa said,

  Ég skal koma með þér á kaffihús þegar fúli vísindamaðurinn kemur heim af sinni 3 mánaða vakt!

 3. skellibjalla said,

  Ég vona svo sannarlega að innsendendur í velvakanda séu betur þenkjandi en það sem birtist á síðum Moggans….

  Og Ylfa- tek kaffihúsaboði með þökkum, samt spurning hvort að fúli vísindamaðurinn sé tilbúinn að hleypa þér út með svona klkkhaus eins og mér, sem blaðrar bara dönsku og það eins sem skiljanlegt er er “gamle Ole” 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: