Prófin

7 December, 2006 at 12:27 am (Líf og fjör)

Mér finnst einhvern veginn eins og ég sé að klára prófin en staðreyndin er ekki svo ljúf- ég er nefnielga rétt svo að byrja! Ég er í heimaprófi núna sem gengur alveg ágætlega. Svo er viðtalstækniverkefnið eftir, það er að greina heilt viðtal. Þegar þetta er svo búið taka hin eiginlegu próf við. Það verður lestur út í eitt, líklega langt fram á kvöld og smá fliss og skvaldur inn á milli. Svo stressandi prófaðstæður og svo loksins 19. des um 4 eða 1/2 5 verður þetta búið og þá koma jólin. Jah, mikið verður þetta gaman, ég get nú ekki sagt annað.

Ég þakka nú bara fyrir að vera búin að kaupa jólagjafi fyrir litlu krílin og soninn, þá er ekki þessi mikla pressa. Svo þarf ég náttúrulega að undirbúa mig andlega fyrir eldamennskuna á aðfangadag. En þar sem þetta allt saman er svo óralangt í burtu ætla ég að hugsa um próflestur og sjónvarpsgláp inn á milli.

Stuð stuð stuð

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: