Jól, velkomin!

19 December, 2006 at 5:25 pm (Líf og fjör)

Vúhú, búin í prófum. Ekkert smá fegin. Nú taka jólin við- velkomin til mín. Búin að sækja jólakortn, þarf að fixa þau smá í kvöld. Á eftir að gera helling- en hvað með það. Jólin koma fyrir því og ég geri bara það besta úr aðstæðum. Hlakka bara til að kúrast heima, kjammsa á gotteríi og horfa á jólabíómyndir með strákunum mínum. Það eru jólin ásamt því að hitta stórfjölskylduna og borða dýrindismat. Jahá!

Advertisements

1 Comment

  1. Alex said,

    Hæ hæ, TIL HAMINGJU að vera búin með prófin. Láttu mig vita ef þú ert einhvern tímann þyrst í kaffibolla og spjall.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: