Þreyta=Leti

8 February, 2007 at 2:39 pm (Líf og fjör)

Ég er nú farin að hallast að því að þessi þreyta mín sé nú bara helber leti! Ég meina það sko! Þetta er ekki hægt. Ég veit alveg að maður á það til að vera þreyttur en fyrr má nú aldeilis fyrr vera. En kannski- ef ég viðukenni að þetta sé bara leti þá hætti þetta. Hver veit? En samt, þessi þreyta/leti er nú samt fyrir neðan allar hellur.

Í dag er ég ekki búin að gera nokkurn skapaðann hlut. Vaknaði og fór með gæjann á leikskólann, fór sjálf til læknis, fór á Lækjaborg í heimsókn, kom heim og lagði mig í næstum því 2 klst, fékk mér að borða og er svo búin að hanga í tölvunni síðan þá. Samt er ekkert að gerast og ég hef ekkert að skoða. Ég ætti náttúrulega að gera einn skynsamlan hlut LÆRA! En ég hreinlega nenni því ekki, þar sem mér finnst það hundleiðingt og allt þetta nám er hundleiðinlegt. Hlakka svo til að klára, en kannski næ ég ekkert að klára þar sem ég nenni aldrei að læra og get því ekki brillerað á prófunum! Oh ves!

img_2627-vi.jpg

Advertisements

1 Comment

  1. Ragnhildur said,

    gott að ég er ekki sú eina sem er svona.. úfff..þetta er næstum orðið alvarlegt mál..

    og svo er eitt annað.. ég held að ég sé með svefnsýki, það er dáldið slæmur hlutur.. ekki satt?!

    help me

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: