Stolinn skógarbjörn

19 February, 2007 at 9:38 pm (Líf og fjör)

Þessu stal ég á bloggi annars og skammast mín ekkert fyrir það:

Í þessu lífi er ég kona. …………….Í næsta lífi vil ég verða
skógarbjörn.

Ef þú ert björn færðu að leggjast í dvala, þú gerir ekkert annað en að sofa
í sex mánuði. Ég gæti lifað með því !

Áður en þú leggst í dvala áttu að troða þig út af mat þangað til þú stendur
á gati. Ég gæti líka lifað með því !

Ef þú ert kvenkynsbjörn þá fæðirðu ungana þína (sem eru á stærð við
hnetur)á meðan þú sefur og þegar þú vaknar ertu komin með stálpuð sjálfbjarga
bangsakrútt. Ég gæti sko alveg lifað með því !

Ef þú ert bjarnarmamma þá vita allir að þér er alvara. Þú abbast upp á þá
sem abbast upp á ungana þína og ef ungarnir þínir eru eitthvað óþægir, þá
abbastu upp á þá líka. Ég gæti lifað með þessu!

Ef þú ert björn þá BÝST maki þinn við því að þú vaknir urrandi og hann
REIKNAR MEÐ því að þú sért loðin á leggjunum og með hátt hlutfall
líkamsfitu!

Ó mjá ég ætla sko að panta að verða skógarbjörn

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: