Vá!

12 March, 2007 at 11:29 pm (Líf og fjör)

Sumir hlutir pirra mann en ég bara hreinlega veit ekki afhverju það eru þessir tilteknu hlutir sem að fara í manns fínustu stundum. Til dæmsi þá komst ég að því áðan að ein nokkuð þekkt kona í þjóðfélaginu í dag nefndi dóttur sína nýlega og fékk dóttirnin nafn móður sinnar! Mér finnst þetta svo kjánalegt. Það sama á við ef faðir og sonur bera sama nafn! Mér finnst þetta bara kjánalegt- en ég veit að fullt að fólki finnst þetta hinn eðlilegasti hlutur og ég hef aldrei velt þessu neitt sérstaklega fyrir mér- fyrr en nú. Kannski breytt hormónastarfsemi hafi þessi áhrif.

Já, kannski allt í lagi að tilkynna það hér með að þessi meinta breytta hormónastarfsemi á rætur sínar að rekja til þess að nú ætlar mín að fara að fjölga mannkyninu. Það mun gerast ekki seinna en í ágúst- get kannski ekki alveg sagt nákvæmlega hvenær en svona í kringum miðjan ágúst! Svo ballið er byrjað hjá mér aftur, Tryggvi nýkominn af þessu skeið- á leið í grunsnkóla og þá fer maður í barnapakka aftur. Það er sko um að gera.

En allavega, held að ég sé búina ð tilkynna flestum þeim sem lesi síðuna reglulega og hafi samaband við mig relgulega þessar fréttir svo þetta ætti ekki að vera neitt “sjokk” fyrir þá. Hinir sem ekki vissu- vita þá hér með að þeir hafa ekki nógu mikið samband! haahhahah.

Over, ólétta skellibjallan

Advertisements

6 Comments

 1. Inga said,

  þar sem engin er búin að kommenta þá ætla ég að gera það:)…….

  í alvöru og til hamingju kemur mér svo á óvart;);)
  Hildur Halla Eyjólfsdóttir eða Eyjólfur Eyjólfsson;) ekkert að því

 2. Uns said,

  Jiminn, en það er nú skárra en að telpan hefði fengið nafn pabba síns. Hóhó.
  Eða drengur fengi nafn múttunnar, hugsa sér…

  Til hamingju með opinberun bumbusar!

 3. Jana said,

  Til hamingju með óléttuna 😉

 4. skellibjalla said,

  Takk takk fyrir það. fyndið að sjá hverjir lesa síðuna mína 😉

  En Inga og Una, þetta var meira svona stundarpirringur- auðvitað á fólk fullan rétt á því að láta barn sitt heita því sem það vill- sumt finnst mér samt kjánalegt!

 5. Þórunn Sigþ. said,

  Til hamingju með óléttuna,,, 6. ágúst er flottur dagur að mínu mati.. he.he.he.. Kveðja frá Selfossi…

 6. Sigurrós said,

  Til hamingju með bumbuna, gangi ykkur vel með þetta allt saman 😀

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: