Ameríka!

29 March, 2007 at 2:20 pm (Líf og fjör)

Já nei, þetta eru ekki fréttir um að ég sé að fara enn eina ferðina til USA. Mig langaði hinsvegar að velta einnu hugmyndi fyrir mér með ykkur.

Nú er ég stödd á alveg hundleiðinlegum stað í skólalífinu. Verkefnin hrannast upp og ég hef enga nennu til að sinna þeim. Svo mér var hugsað til spetember mánaðar á síðasta ári. Þá vorum við búin að taka þá ákvörðun að skella okkur til Boston- sem við jú gerðum. En þá lág fyrir fjöldinn allur af verkefnum og ég bara hrinelega tókst á við það. Lærði á hverjum einasta degi og tók mér rétt pásu fyrir sjónvarpið ef ég hafði verið hriklaega dugleg. Enda líka kláraði ég öll verkefni og fleiri áður en ég fór út. Ég nennti nefnielga ekki að eiga nein eftir þegar ég kæi heim, svo ég vippaði þeim bara af þarna áður en ég fór.

Því er það hugmyndi mín og spekúlering hvort að það borgi sig ekki fyrir mig að plana bara ameríkuferð núna svo ég hunskist til þess að fara að vinna þessi verkefni sem liggja fyrir. Hvað finnst ykkur?

Ég veit ekki hvað ég á að gera í þessu- ég bara hreinlega NENNI EKKI að læra meir. Held að þetta kallist “annarloksleiði” eða jafnvel “lokaannarleiði”.  OOOOOOOH

Leiða og lata skellibjallan kveðja í bili

Advertisements

5 Comments

 1. Ásdís said,

  annarloksleiði.. þetta getur ekki verið lokaannarleiði þar sem þú átt fleiri annir eftir 🙂

 2. Ragnhildur said,

  sama hér.. og spáðu í því – ég er enn bara á 3 ári í menntaskóla..

  .. frekar slæmt verð ég að segja!

 3. skellibjalla said,

  En Ásdís, kannski drepleiðist mér þetta ennþá og hætti bara alveg í skólanum. Þá er þetta lokaannarleiði…

  😉 Ragnhildur, þú kemst yfir þetta- belive you me!

 4. Þórunn Sigþ. said,

  Bara að skella sér til Ameríku, þá lagast þetta allt saman.. he.he.he… í alvöru ég fór í fyrra og kræst…. er algjörlega heilluð af USA…. verður ekki langt þangað til að ég fer þangað aftur…

 5. bryndís said,

  Stattu þig stelpa, áfram svo, við náum þessu helv…ekki satt!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: