Fallegu börnin mín

26 August, 2007 at 1:22 pm (Uncategorized)

Ég er svo heppin að eiga tvo yfirmáta falleg og yndisleg börn. Það yngra, “Lillsa” fæddist 20. ágúst kl. 02.33 og var 16 merkur og 49,5 cm. Öllum heilsast vel og eru kátur. Stóri bróðirinn afsakplega stoltur af Lillsunni sinni og dýrkar hana og dáir, en finnur samt fyrir afbrýðissemi af og til- sem er líkast til bara eðlilegt.

 20070823220847_8.jpg

Advertisements

3 Comments

 1. Þórunn Sigþ. said,

  Þið Eyjó eruð nú ekkert smá rík að eiga svona gullfalleg og heilbrigð börn.. Enn og aftur innilega til hamingju með Lillsuna..

 2. hbs2 said,

  Hjartanlega til hamingju með gullmolana þína. Stórglæsileg bæði tvö!
  Mínar allra bestu kveðjur Hanna Björg

 3. Jóhanna Karitas said,

  Til hamingju með Lillsuna 🙂 Mjög falleg bæði tvö!
  Bestu kveðjur, Jóhanna

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: