Gengin út!

28 October, 2007 at 1:02 pm (Hið daglega líf)

Jæja, þá er maður loksins genginn út. Ekki hægt að skila mér lengur.

Við Eyjó giftum okkur óvænt í lok skírnarathafnar Fjólu Rannveigar sunnudaginn 14. október.  Þetta var mjög skemmtilegt og kom öllum á óvart. Þið hefðuð átt að sjá framan í ættingja okkar þegar brúaðrmarsinn hljómaði. Algjör snilld

 20071021004607_7.jpg

Annars var ég fyrst að komast á bloggið núna, búið að vera lok lok og læs og allt í stáli…. kemur kannski ekki að sök, þar sem barnalandssíðan hefur eiginlega tekið við- a.m.k með fréttir af fjölskyldunni. Heyrumst síðar

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: