Fáránlegt

30 November, 2007 at 11:04 pm (Hið daglega líf)

Arrrggg- ég er svo pirruð yfir nýjasta útspili Hagkaupa að ég iða í skinninu og langar að öskra….

Bendi á tvo tengla hér sem að lýsa nákvæmlega hvernig mér líst á þetta

http://jenfo.blog.is/blog/jenfo/entry/377980/

http://www.dofri.blog.is/blog/dofri/entry/378189/

Þvílík endemis vitleysa og afturför hjá þessari flottu búð. Djísus…. ég bara get eiginlega ekki komið upp orði vegna þess hverslu hneyksluð ég er. Ætla að róa mig aðeins og get svo kannski tjáð mig um þetta.

En hvað…ætla þeir að henda mér út ef ég vil horfa á leikinn á meðan að Eyjó verslar í matinn. Eða hvað með menn eins og Eyjó, sem hafa bara ekki áhuga á enska boltanum en “meika” ekki að versla með konunni sinni, fá þeir enga “pabbapössun” Arrrg þetta er svo staðlað og glatað eitthvað… tjái mig betur um þetta þegar reiðin hefur minnkað.

Advertisements

Permalink 4 Comments