Okur!

20 April, 2008 at 2:58 pm (Hið daglega líf)

Svona í tilefni þess að allt er að hækka og Dr. Gunni heldur úti okrusíðu (sem við hjónin lesum reglulega) þá verð ég að pósta hér inn fáránlegasta okrinu sem ég hef séð núna í nokkra daga… leyfi viðkomandi að tjá sig sjálfur

457    Vinkona mín ætlaði að halda smá veislu og var nýlega búinn að fá brochure
frá áhaldaleigu BYKO heim til sín. Þar var hún búin að sjá borð og stóla
sérstaklega til leigu fyrir veislur og samkvæmi. Kom það fram í blaðinu
smá verðdæmi um leigu á stólum. Hún ákvað að hringja til að vita hvort
stólar og borð væru til og að verðið væri það sama. Starfsmaður BYKO sagði
henni að hann ætti nóg af stólu og borðum en verðið hefði hækkað útaf
gengisfalli krónunar um 20% !! Alveg ótrúlegt.. Hvernig í ósköpum getur
þessi verslun verið svona kræf að hækka allt um 20% Og það gamla notaða
stóla sem er fyrir útleigu? Get allavega sagt BYKO mönnum að ég er enn að
segja þessa sögu þeim sem ég hitti. OG NEI, Ég reyni eftir bestu getu að
versla ekki neitt í BYKO eða Húsasmiðjunni. OKUR verslanir.http://www.this.is/drgunni/okur.html

 

Ég á bara ekki til eitt aukatekið orð! Hvernig getur gegnið haft áhrif á vöru sem er löngu búið að borga… ég meina gömu og notuð vara- ég á ekki til orð….

Mæli með að þið skoðið okursíðu doktorsins http://this.is/drgunni– maður getur eiginlega ekki orðið meira hissa!

Advertisements

Permalink Leave a Comment

Hvernig er þetta hægt??

12 April, 2008 at 10:00 am (Hið daglega líf)

http://www.visir.is/article/20080412/FRETTIR01/979066603

Maður hefði haldið að það væri eftirlit með þessu… nógu mikið er nú eftirlitið upp á velli. Ég sem íslendingur þarf að fara í gegnum heljarinnar tékk bara til að koamst heim- hvað þá með útlendinga. Er ekki einu sinni tékkað hvort þeir séu á sakaskrá?? Skil þetta ekki!

Permalink Leave a Comment