SILFUR!!!

22 August, 2008 at 2:30 pm (Hið daglega líf)

Ég varla trúi þessu, þetta er svo geggjað og frábært að ég bara á ekki til aukatekiðorð. Jú ég á nokkur orð: Frábært, Geggjað, Æðislegt, Ótrúelgt.

Þetta var svo sennandi að ég hélt á tímabili að ég myndi ekki getað horft á þetta. Enda varð ég að fara endrum og eins frá skjánum til að jafna mig. En seinustu mín voru dásamlegar og eftir að sigurinn var í höfn táraðist ég með liðinu. Mér fannst ótrúlegt að sjá þjálfarann, hann var í leiðslu og strákarnir grétu hreinlega af gleði.

Ég er að sjáflsögðu að tala um íslenska liðið í handbolta sem var rétt í þessu að næla sér í úrslitaviðureign á Ólympíuleikunum í Peking. Það er ljóst að þeir eru allavega komnir með silfri- þurfa bar aða vinna Frakkana til að ná gullinu. Og þangað ætlum við. En silfur er líka flott!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: